Nóvember 2017

Ein mynd á dag birt á Instagram út frá fréttafyrirsögn. 

One drawing illustrating Icelandic news headlines every day for one month. 

Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“

nóvember nr. 1 • af Vísi

Talsamband er komið á milli Sigurðar Inga og Sigmundar

nóvember nr. 2 • af Vísi

Jafnrétti verður ekki náð fyrr en eftir heila öld

nóvember nr. 3 • af Vísi

Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu

nóvember nr. 4 • af Vísi

Í beinni: Fyrsti stormur vetrarins skellur á

nóvember nr. 5 • af Vísi

Framsókn þótti eins manns meirihluti of naumur

nóvember nr. 6 · af RÚV.is

„Hundruð fleiri hefðu dáið“ ef byssulög væru strangari

nóvember nr. 7 · af Vísi

Hnerri hafi mögulega orsakað 180 km hraða á Reykjanesbrautinni

nóvember nr. 8 · af Vísi

Íslenskir auðmenn sagðir íhuga að flytja úr landi

nóvember nr. 9 · af DV.is

Gular viðvaranir vegna snjókomu

nóvember nr. 10 · af Vísi

Heimsins mesta kaupæði á degi einhleypra

nóvember nr. 11 · af RÚV.is

Teiknar upp raunhæfan möguleika fyrir Vinstri græn

nóvember nr. 12 · af Vísi

Skilaboð um breytta tíma ef af verður

nóvember nr. 13 · af RÚV.is

Hneyksli skekur skraflheiminn

nóvember nr. 14 (1/2) · af Vísi

Hneyksli skekur súmóheiminn

nóvember nr. 14 (2/2) · af Vísi

Gunn­ar og Jón­ína í par­tístuði

nóvember nr. 15 · af mbl.is

Mögulega lífvænlegur hnöttur í rólegu hverfi

nóvember nr. 16 · af Vísi

nóvember nr. 17 (1/2)

Hann týndi bílnum sínum árið 1997: Hvað heldurðu að hafi gerst á dögunum?

nóvember nr. 17 (2/2) · af DV.is

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

nóvember nr. 18 · af Stundinni

Segir stjórnarsáttmálann munu koma á óvart

nóvember nr. 19 · af RÚV.is

Lyfti andanum frekar en farsímanum

nóvmeber nr. 20 · af Vísi

Ráðherrakapallinn hefur verið lagður

nóvember nr. 21 · af Vísi

Segir forsíðumynd þingkonu umhugsunarverða

nóvember nr. 22 · af RÚV.is

Kanna áhrif klukkuþreytu á Íslendinga

nóvember nr. 23 · af RÚV.is

Ekki hundi út sigandi – en samt kósý

nóvember nr. 24 · af RÚV.is

Góð tilfinning að fá skóna en nóttin mjög köld

nóvember nr. 25 · af RÚV.is

Katrín: Lín­ur við það að skýr­ast

nóvember nr. 26 · af mbl.is

nóvember nr. 27

Nágrannar ósáttir við afgerandi núðlulykt

nóvember nr. 28 · af Vísi

Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu

nóvember nr. 29 · af Vísi

Stjórnarsamstarfið innsiglað með vandræðalegu handabandi

nóvember nr. 30 · af Vísi

Using Format